More selected projects

Upp með sokkana!

Upp með sokkana!

tanjalevy
lojiho

Sýningarstaður
Vesturbæjarlaug
Hofsvallagötu
107 Reykjavík

Opnunarhóf
24.03 | 17:00 - 20:00

Opnunartímar
24.03 | 17:00 - 20:00
25.03 | 09:00 - 18:00
26.03 | 09:00 - 18:00


Þátttakendur
Tanja Levý
Loji Höskuldsson

Loji og Tanja hafa hannað nýja landsliðsbúninga sem sækja innblástur í íslenskan hversdagsleika. Markmiðið er að brúa biiið milli lista og íþrótta enda eiga hönnuðirnir glæstan feril að baki í íþróttum.

Loji&Tanja ætla að hanna nýja landsliðsbúninga sem sækir innblástur í íslenskan hversdagsleika. Þau eiga það sameiginlegt að vera með bakgrunn í íþróttum, að starfa á skapandi sviði og að vinna með textíl. Orðin íþrótt og list hafa hvert um sig nokkrar merkingar. Í íslenskri orðabók má finna skilgreiningu á íþrótt sem leikni, fimi snilld eða list. Orðabók Menningarsjóðs skilgreinir list sem “sú íþrótt að búa til eitthvað fagurt eða eftirtektarvert. Hvers vegna virðist stundum vera svo langt bil milli íþrótta og lista? Erum við ekki öll í sama liði? Markmið verkefnisins er að hanna sameiningartákn fyrir list og íþróttir og brúa bilið milli þessara flokka. KOMA SVO, UPP MEÐ SOKKANA!

24.03. 17:00 - 20:00

-Opnun í Vesturbæjarlaug 24.03 kl. 17-20. Opnunarpartý verður á Kaffihúsi Vesturbæjar frá kl. 20-23 sama kvöld. 

-Mun standa í andyri Vesturbæjarlaugar og hægt að sjá innsetninguna um helgina: 9:00 - 18:00

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1622734744409805/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]