Hátíðin á blogginu

Færslur sem tengjast HönnunarMars 2014 birtast daglega á bloggi Hönnunarmiðstöðvar. Færslurnar gefa prýðilegt yfirlit yfir hátíðina og þá breidd sem var í viðburðum hennar.