More selected projects

Stóll

Stóll

honnunarsafn

Hönnunarsafn Íslands
Garðatorgi 1
210 Garðabæ

Opnunarhóf
18.03. 15:00

Opnunartímar
23.03. 12:00 - 17:00
24.03. 12:00 - 17:00
25.03. 12:00 - 17:00
26.03. 12:00 - 17:00

Stólarnir eru úr sístækkandi safneign Hönnunarsafnsins. Þeir elstu frá 4. áratugnum en sá yngsti frá 2013. Stólasafnið telur nokkur hundruð stóla, allt frá innlendri og erlendri fjöldaframleiðslu til stóla sem voru sérhannaðir fyrir ákveðna staði eða frumgerðir sem hönnuðir leggja fram sem tillögur í þróunarvinnu sinni. Á sýningunni getur einnig að líta tilvísanir til stólsins úr íslensku tungumáli og myndir sem teknar hafa verið í gegnum tíðina af íslenskum stólum í almenningsrými ásamt viðtölum við nokkra húsgagnahönnuði um tiltekna stóla sem þeir hafa hannað.

Sunnudaginn 26.03. kl 14:00
Spjall sérfræðings um stóla safnsins og Elsa Nielsen grafískur hönnuður kynnir vöru sem tengist sýningunni.

 

 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="http://www.facebook.com/events/982587545210665/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]