More selected projects

Hljóðaform

Þórunn Árnadóttir  

thorunndesign.com

Sýningarstaður 
Safnahúsið
Hverfisgötu 15
101 Reykjavík

Opnunarhóf
21.03 | 17:00


Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 17:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

 

Hljóðkort úr fjöldaframleiddum leikföngum frá Kína endurfæðast í mínímalískum formum úr íslensku hráefni. Gestum er velkomið að prófa nýju „leikföngin“.

Leikföng með rafmagnshljóðum eru nánast alltaf úr plasti, og framleidd í Kína. Í verkefninu “Shapes of Sounds” gerir Þórunn tilraunir með að hanna nýjar umgjarðir úr íslenskum efnivið utan um hljóðkort úr ónýtum leikföngum. Formið og efnisvalið er unnið út frá hljóðinu og er ofureinfölduð túlkun á því þar sem notuð eru hrein grunnform og hrá efni. Gestum gefst að prófa hlutina og kynna sér ferlið í gegnum skissur og hugleiðingar.

Leiðsögn um sýninguna verður laugardaginn 25.03. kl.15:00. 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1833785816836815/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]