More selected projects

Dæmisögur - Vöruhönnun á 21. öld

Dæmisögur - Vöruhönnun á 21. öld

listasafnreykjavikur.is

Sýningarstaður
Listasafn Reykjavíkur
Kjarvalstaðir
Flókagötu 24
105 Reykjavík

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 17:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

Þátttakendur
Brynhildur Pálsdóttir
Ólöf Erla Bjarnadóttir
​​​​​​​Snæbjörn Guðmundsson 

Brynjar Sigurðarson
Sigga Heimis
Tinna Gunnarsdóttir
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
Össur

Hér eru samankomin nokkur framúrskarandi verkefni sem hvert um sig endurspeglar með skýrum hætti ólík viðfangsefni vöruhönnunar. Þannig fæst innsýn í helstu strauma og stefnur í faginu hér á landi undanfarin ár. Á sýninguna hafa verið valdir hönnuðir og fyrirtæki sem vinna hver út frá sinni áherslu. Um leið og verkefnin endurspegla fjölbreytileika fagsins sýna þau tækifærin sem samfélaginu standa til boða með því að nýta krafta skapandi hugsunar.

Rannsókn / Research 

Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Snæbjörn Guðmundsson 
        
Handverk / Craftsmanship 
Brynjar Sigurðarson                                                        

Fjöldaframleiðsla / Mass Production
Sigga Heimis
                                                                
Staðbundin framleiðsla / Local Production 
Tinna Gunnarsdóttir        
                                
Upplifunarhönnun / Experience Design 
Unnur Valdís Kristjánsdóttir
                                
Hreyfanleiki / Mobility 
Össur        

Sýningarstjóri
Sigríður Sigurjónsdóttir

Viðburðir

24. mars, 12.30 Hádegisleiðsögn Unnur Valdís Kristjánsdóttir hönnuður flothettunnar.
25. mars, 15.00 Postulín Leitin, leiðsögn, Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Snæbjörn Guðmundsson.
26. mars leiðsögn sýningarstjóra, Sigríðar Sigurjónsdóttur

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="http://www.facebook.xom" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]