dd banner 1dd banner 1

15.-18.03 2018

Á Design Diplomacy 2017 buðu fjórir sendiherrar gestum HönnunarMars til spennandi umræðna um hönnun.

Bandaríkin

Finnland 

Svíþjóð 

Frakkland

 

Í fyrsta sinn á HönnunarMars 2017 gafst gestum hátíðarinnar kostur á að fylgjast með og taka þátt í milliríkjasamskiptum á sviði hönnunar. Viðburðurinn á sér skýra fyrirmynd í Hönnunarviku Helsinki með því að sendiráð bjóða til samræðu um hönnun og hönnunartengd málefni með formerkjum alþjóðlegrar samvinnu.

Viðburðurinn fer þannig fram að hönnuður frá landi gestgjafans ræðir við íslenskan hönnuði með hjálp spurningarspjalda sem ætlað er að stýra umræðunum og hvetja til óformlegrar samræðu að þeim loknum.

Design Diplomacy mun aftur fara fram á HönnunarMars 2018, en viðkomandi sendiráð og þátttakandi hönnuðir verða kynntir í byrjun árs 2018. Hér á síðunni má sjá þátttakendur 2017.

Partners