Vertu með!
HönnunarMars fer fram í sextánda sinn dagana 24.-28. apríl 2024. Hátíðin er stærsta kynningarafl hönnunar og arkitektúrs, innanlands sem erlendis, þar sem sjónum er beint að hönnun og því nýjasta sem er að gerast hverju sinni. Lestu meira um HönnunarMars 2024 hér.
Opið er fyrir umsóknir til miðnættis, miðvikudaginn 10. janúar 2024. Sæktu um hér!
Þátttökugjöld 2024
- 30.000 kr. – Félagsmenn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- 60.000 kr. – Aðrir
Stærri samsýningar, nemendasýningar og fyrirtæki vinsamlegast sendið póst á dagskra@honnunarmars.is varðandi þátttökugjöld.
Fagráð HönnunarMars fer yfir og metur allar umsóknir.
Sæktu um hér! *vinsamlegast athugið að innskráning er nauðsynleg en allir geta sótt um.