24.–28.04.2024

DesignMarch

HönnunarMars

  • Heim
  • Um HönnunarMars
  • Upplýsingar
  • English

Swimslow

Upplifunarhönnun, Fatahönnun, Grafísk hönnun

Swimslow kynnir tímaritið „The Swimslow Wellness Guide“ og býður í innflutningspartý í nýtt stúdíó og showroom á Seljavegi 2, fimmtudaginn 4. maí kl. 19-21. Drykkir, tónlist og stemmning.

Sundfatamerkið Swimslow kynnir tímaritið „The Swimslow Wellness Guide“ sem er svokallað „zine“ og er uppfullt af vellíðunarinnblæstri og fangar hugarheim merkisins. Við ætlum að fagna með innflutningspartýi í nýtt stúdíó og showroom á Seljavegi 2, fimmtudaginn 4. maí kl. 19-21. Drykkir, tónlist og geggjuð stemmning.

Sýningastaður

Swimslow Studios, Seljavegur 2, 101 Reykjavík
Skoða á korti


Viðburðurinn á Facebook

Þátttakendur
  • Swimslow
  • Swimslow
HönnunarMars er skipulagður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is

Skráðu þig í skúbbklúbb HönnunarMars