24.–28.04.2024

DesignMarch

HönnunarMars

  • Heim
  • Um HönnunarMars
  • Upplýsingar
  • English

Innsýni

Fatahönnun

Innsýni er nú haldið annað árið í röð með sömu markmið og nýjir hönnuðir bætast í hópinn.

Markmið sýningarinnar er að kynna unga íslenska hönnuði, sem hafa útskrifast nýlega, fyrir íslenskum og erlendum markað. Sýningin er nú haldin annað árið í röð en markmið Innsýnis er að gefa hönnuðum stökkpall til þess að kynna verk sín og halda áfram að þróa hönnun sína.

Á sýningunni í ár leggjum við áherslu á sjálfbærni. Við viljum fræða almenning nánar um hugtakið og hvernig það birtist í tískuheiminum. Mikil fjölbreytni verður á sýningunni þar sem hver hönnuður hefur einstaka sín á fatahönnun.

Dagskrá

3.05 Miðvikudagur 18:00 – 22:00 Opnunarhóf. Lifandi tónlist og drykkir verða í boði.

4.05 Fimmtudagur 17:30 – 19:30 Pallborðsumræður: Samtal á milli hönnuða um hvert framtíð sjálfbærrar fatahönnunar og textíls stefnir.

5.05 Föstudagur 17:00 – 18:00 senses of fabric: Lifandi sýning þar sem hönnuðir munu sína flíkur sínar á módelum með skemmtilegri tónlist. Gestum verður boðið upp á að taka þátt í viðburðinum með módelteikningu á meðan sýningu stendur.

6.05 Laugardagur 11:00 – 17:00 bespoke pieces. Áhersla á sérsniðnar flíkur og gestum boðið upp á að panta sér flíkur í þeirra eigin málum

Sýningastaður

Hafnartorg - Bryggjugata 4, 101 Reykjavík
Skoða á korti



Þátttakendur
  • Guðbjörg Þóra Stefánsdottir
  • Kristín Ferrel
  • Karen Thuy
  • Valbjörg Rúna Björgvinsdóttir
  • Emilíana Birta Hjartardóttir
  • Berglind Ósk Hlynsdóttir
  • Tekla Sól Ingibjartsdóttir
  • Atli Geir Alfreðsson
  • Kári Eyvindur
  • Eydís Elfa Örnólfsdóttir
HönnunarMars er skipulagður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is

Skráðu þig í skúbbklúbb HönnunarMars