Hönnuðir Kiosk Granda sýna það nýjasta úr sínum smiðjum. Kiosk Grandi er í eigu fimm íslenskra fatahönnuða þar sem merki þeirra eru til sölu. Þau eru ANITA HIRLEKAR, BAHNS, EYGLO, HELICOPTER, HLÍN REYKDAL & MAGNEA.
Blásið verður til til gleðskapar þann 6. maí þar sem við fögnum komandi sumri og frumsýnum það nýjasta sem er í boði hjá merkjum Kiosk Granda. Sumarkokteill, ljúfir tónar og gleðin verða við völd.