04–08.05.2022

DesignMarch

HönnunarMars

  • Heim
  • Um HönnunarMars
  • Kort
  • Upplýsingar
  • English

Design Diplomacy

Arkitektúr, Fatahönnun, Grafísk hönnun, Innanhússhönnun, Keramikhönnun, Landslagsarkitektúr, Skartgripahönnun, Textílhönnun, Upplifunarhönnun, Vöruhönnun

„Það er ekki á hverjum degi sem maður fær heimboð að skála hjá sendiherra – og hvað þá að þar séu hönnuðir að spila spil. Allt í sama partýinu. En nú er tækifærið!”

Í fjórða sinn bjóða erlendir sendiherrar hönnuðum frá sínum heimalöndum að taka þátt í opnu samtali við íslenska kollega á HönnunarMars. Sendiherrarnir opna dyrnar að heimilum sínum og veita gestum einstakt tækifæri til þess að hitta hönnuði og sækja sér innblástur.

Design Diplomacy viðburðir eru framleiddir í samstarfi við Helsinki Design Week sem á hugmyndina. Sérsniðin spurningaspjöld eru notuð til þess að hefja hönnunarmiðaða umræðu og kryfja til mergjar innblástur, daglega rútínu og vinnuferli hönnuða.

Sendiráðin sem taka þátt í ár eru:

Bandaríkin – Skráning

Danmörk – Skráning

Finnland – Skráning 

Noregur – Skráning

 

 

HönnunarMars er skipulagður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is

Skráðu þig í skúbbklúbb HönnunarMars