04–08.05.2022

DesignMarch

HönnunarMars

  • Heim
  • Um HönnunarMars
  • Kort
  • Upplýsingar
  • English

það kemur í ljós

Fatahönnun
Þú ert að skoða viðburð frá árinu 2021.

Hlín Reykdal og skaparinn gera saman línu sem sameinar stefnu skartgripa- og fatahönnuðar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þær fara nýjar leiðir og fá Dóru Dúnu ljósmyndara til að fanga sýn sem hefur myndast í þeirra þróun og gefa henni lausan tauminn i listsköpun sinni.

Meðan á Hönnunarmars stendur verður innsetning og ný lína til sýnis í Stefánsbúð/p3
og kokteilboð verður föstudaginn 21.maí milli 17 og 19.

HönnunarMars er skipulagður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is

Skráðu þig í skúbbklúbb HönnunarMars