03–07.05.2023

DesignMarch

HönnunarMars

  • Heim
  • Um HönnunarMars
  • Upplýsingar
  • English

Grapíka Íslandica – Hvað er að ske?

Grafísk hönnun
Þú ert að skoða viðburð frá árinu 2021.

Hvað eru konur í grafískri hönnun að gera? Hver eru þeirra helstu hugðarefni og hvað veitir þeim innblástur?

Félagskonur Grapíku setja upp sýningu á veggspjöldum sem eiga að gefa okkur hugmynd um hvað brennur helst á þeim þessi misseri.

 

HönnunarMars er skipulagður af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is

Skráðu þig í skúbbklúbb HönnunarMars