Hvað eru konur í grafískri hönnun að gera? Hver eru þeirra helstu hugðarefni og hvað veitir þeim innblástur? Félagskonur Grapíku setja upp sýningu á veggspjöldum sem eiga að gefa okkur hugmynd um hvað brennur helst á þeim þessi misseri.