Catch of the day: Limited Covid-19 edition er sérframleitt handspritt fyrir HönnunarMars 2020. Verkefnið byggir á Catch of the day sem var tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2018 og er ætlað að draga úr matarsóun í samstarfi við matvælainnflytjendur og sporna gegn útbreiðslu Covid-19.
Catch of the day: Limited Covid-19 edition er sérframleitt handspritt fyrir HönnunarMars 2020. Verkefnið byggir á Catch of the day sem var tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2018 og er ætlað að draga úr matarsóun og sporna gegn útbreiðslu Covid-19. Til framleiðslunnar eru notðir aflögu ávextir frá matvælainnflytjendum sem annars hefði verið sóað.
Brúsunum er svo skilað aftur til Plastplan þar sem þeir fá nýtt framhaldslíf.