DesignTalks ráðstefnan markar upphaf HönnunarMars, uppskeruhátíð hönnuða og arkitekta en hátíðin fagnar tíu ára afmæli 2018. Að því tilefni horfum við til framtíðar með augum skapandi brautryðjanda nútímans og fögnum framfaramætti hönnunar til áhrifa á flestum sviðum samfélagsins.
Fyrirlesararnir mæta áskorunum samtíma og framtíðar með aðferðafræði hönnunar; hugviti, handverki og tæknilausnum. Viðfangsefnin spanna vítt svið, allt frá húsnæðismálum, orkunýtingu og náttúrubreytinga á norðurslóðum yfir í jafnréttismál, sjálfbærni og gagnvirkar lausnir.
Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir setur daginn.
Silfurberg, Harpa
- Bæta við í dagatal
Dyrnar opna kl.8.30. Kaffitár býður uppá morgunkaffi. Hádegismatur er ekki innifalinn í miðaverði.
Kaupa miðaFyrirlesarar
Hönnunarstjóri og stofnandi SPACE10
Kaave Pour

Gagnvirkt hönnunarteymi
Anton & Irene

Arkitekt
KurtogPí

Hönnuður og sýningarstjóri
Matylda Krzykowski

Global Graduates
Björn & Johanna

Fatahönnuður
Henrik Vibskov

Sólarorkuhönnuður
Marjan Van Aubel

Landslagarkitektar og borgarfræðingar
Arctic Design Group

hönnuður, listakona og rithöfundur
Daisy Ginsberg

Arkitekt
Andreas Martin-Löf

fatahönnuður, listakona
Bea Szenfeld

Listrænn stjórnandi, ljósmyndari og sviðshönnuður
Tekla Severin
