• Forsíða
  • Dagskrá
  • Um HönnunarMars
  • English

DesignMatch

Þú ert að skoða viðburð frá árinu 2018.

Arion banki
16.03.2018

Á DesignMatch mæta íslenskir hönnuðir erlendum kaupendum 
og framleiðendum á kaupstefnu.

Þar gefst hönnuðum tækifæri á beinum samskiptum við aðila sem annars getur reynst erfitt að ná til. Á kaupstefnunni kynna hönnuðir sjálfa sig og verk sýn, bæði ný og eldri. Markmiðið er að veita íslenskri hönnun brautargengi og stækka starfsumhverfi hönnuða. Samtal hönnuðar og kaupanda á deginum er upphaf að mikilvægum tengslum sem með áframhaldandi vinnu og viðhaldi getur þróast í dýrmætt samstarf.

Viðburðurinn er lokaður og krefst forskráningar.

 

Þáttakendur

DesignHouse Stockholm

Nuovum

Thomas Eyck

Vij5

PAD Lifestyle

Tom Dixon

TRE

Fyrri þáttakendur DesignMatch

Dagurinn er skipulagður af Hönnunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Arion banka.

Hönnunarmiðstöð Íslands
Aðalstræti 2,
101 Reykjavík

+354 771 2200
www.honnunarmidstod.is
info@honnunarmidstod.is