More selected projects

Yeoman

Hildur Yeoman 

hilduryeoman.com

Sýningarstaður
Yeoman
Skólavörðustíg 22 B
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 18:00 

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

 

 

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman opnaði nýverið verslun við Skólavörðustíg og frumsýnir þar nýja vörulínu. 

Hildur Yeoman hefur getið sér gott orð fyrir ævintýralegar sýningar, draumkennd prent og kvenlegan fatnað. Verslun hennar Yeoman opnaði nýverið á Skólavörðustíg og frumsýnir hún þar nýjar vörur á HönnunarMars. Í versluninni fást einnig skór frá Kalda, sundfatnaður frá Swimslow og yfirhafnir frá Guðrúnu Helgu ásamt fjölbreyttu úrvali af erlendri hönnunarvöru. Boðið verður uppá hönnunarhappadrætti, tónlistaratriði og léttar veitingar í opnunarhófinu 23. mars kl. 18:00

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/Hildur-Yeoman-321792147919443/?fref=ts" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]