More selected projects

Vær

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir

umemi

Sýningarstaður
Aurum
Bankastræti 4
101 Reykjavík

Opnunarhóf
21.03 | 18:00 - 20:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

Þátttakendur
Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir

Vær er lína af ofnum bómullarteppum sem er innblásin af íslensku veðurfari. Mynstrin eru unnin út frá mælingum Veðurstofu Íslands á fjórum veðurstöðvum yfir eitt ár.

Mynstrin segja eftirfarandi sögur um hvern stað fyrir sig: 

Magn sólar í Reykjavík árið 1949
Meðalhita á Keflavíkurflugvelli árið 1969
Magn snjófalls á Akureyri árið 2015
Magn regnfalls á Höfn í Hornafirði árið 1993.

Teppin eru ofin í Svíþjóð úr lífrænni bómull af Ekelund sem hefur verið starfandi síðan 1962 og er ein vistvænasta textílverksmiðja heims.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1427671730608557/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]