More selected projects

Tilbrigði við kleinur

Vigdís Hlíf Sigurðardóttir

listasafn.is

Sýningarstaður
Listsafn Reykjavíkur — Hafnarhús
Tryggvagötu 17
101 Reykjavík
Samsýning FÍT

Opnunarhóf
23.03 | 20:00 - 22:00

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 22:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

Textíl- og grafíkverk unnin út úr áferð eða mynstrum á vegg í heimahúsi vinar listamannsins og sýna kleinur, vöðvabólgu, píkur, kaðla og fax á pony-hesti svo fátt eitt sé nefnt. Með verkunum erum við minnt á fegurðina í hversdagsleikanum.

Verkin eru sambland af textíl og grafík. Mynstur sem eru unnin út frá áferð á vegg. Í mynstrunum má sjá kleinur, vöðvabólgu og verki, píkur, fléttur, kaðlar og/eða fax á pónýhesti og örugglega ýmislegt fleira.

Kleinur og spjall. Boðið verður upp á kleinur og spjall við hönnuðinn og leiðsögn um verkin á sunnudeginum frá kl: 13. Kleinur í boði á meðan birgðir endast.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1958281737522404/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]