More selected projects

Samtvinnað

Helga Sif Guðmundsdóttir 

helgasif.com

Sýningarstaður
Hlín Reykdal Stúdíó
Fiskislóð 75
101 Reykjavík

Opnunarhóf
24.03 | 18:00 - 20:00

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 18:00
24.03 | 10:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

 

Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari kynnir skartgripalínu sína Entwine. Helga Sif sækir innblástur í textílhefðir og samfléttun en þá nálgun má einnig finna í verkum hennar. Skartið er unnið úr brassi og ferskvatnsperlum.

Á HönnunarMars verður gestum boðið að upplifa sambland af skart- og myndheim Helgu Sifjar. Helga Sif lauk BA gráðu frá myndlistardeild LHÍ og MFA gráðu í myndlist frá Konstfack listaakademíunni í Stokkhólmi. Í Stokkhólmi kynntist hún skartgripahönnun náið og má því segja að sá tími hafi haft mótandi áhrif á list hennar og hönnun. Þau mörk sem liggja milli skartgripahönnunar og myndhöggs eru oft á tíðum óljós og hefur hún markvisst skoðað hvernig þessar tvær leiðir sköpunar geti fléttast saman og haft jákvæð áhrif hvora á aðra.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1824440294475905/?active_tab=discussion" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]