More selected projects

Óður til kindarinnar

Óður til kindarinnar

Skinnhufa

Sýningarstaður
Grafíksalurinn — Íslensk Grafík 
Tryggvagata 17 — Hafnarmegin
101 Reykjavik

Opnunarhóf
23.03 | 18:30 - 20:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 20:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 11:00 - 17:00

Þátttakendur
Maja Siska

Sýning Maju Sisku er tileinkuð hinni íslensku sauðkind. Verkin á sýningunni eru öll unnin úr ull eða gæru, ullin er ýmist þæfð eða ofnin. Hún er spunnin, toguð og mótuð en þannig er látið reyna á fjölbreytileika hennar. Með notkun forna hefða í handverkinu nær listamaðurinn að tengjast fórtíðinni, fjárbúskapnum og ekki síst þjóðarsálinni. Sýningin óður til kindarinnar miðlar þakklæti fyrir afurðir hennar, fegurð og hugrekki.

25.3. kl. 13.30 leiðsögn og listamannaspjall 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1240648396027241/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]