More selected projects

MINØR Coworking Opnar vinnustofur

MINØR Coworking Opnar vinnustofur

minorcoworking

Sýningarstaður
MINØR Coworking Space
Fiskislóð 57
101 Reykjavík

Opnar vinnustofur
24.03 | 18:00 - 20:00

MINØR COWORKING er nýlega endurbætt, opið iðnaðarrými þar sem áhersla er lögð á aðstöðu fyrir fólk sem vinnur við skapandi greinar. Þar er að finna saumastúdóíó, prent- og ljósmyndastúdíó. Usee studio verður með sýningum á nýjum viðburðasal og vinnustofur verða opnar.

Meðlimir MINOR Coworking koma úr ýmsum áttum, grafíkerar, listamenn, fata- og leikmyndahönnuðir, textílhönnuðir, leikstjórar, ljósmyndarar, stjórnunarráðgjafar og svo lengi mætti telja. 
Vinnustofurnar verða opnar og gestum gefst kostur á að kynna sér starfsemi húsins. MINØR PRINT LAB verður opin og gestir geta silki prentað sína eigin boli.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/673600172844151/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]