More selected projects

Ljósberg

Sölvi Steinarr

solgardur

Sýningarstaður
Grandagarður 1a
101 Reykjavík

Opnunarhóf
24.03 | 17:00 - 20:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
24.03 | 11:00 - 17:00
24.03 | 13:00 - 17:00

Þátttakendur
Sölvi Steinarr

Útihúsgögn unnin úr íslensku stuðlabergi, ryðfríu stáli og harðvið með endingargæði, fallega hönnun og einkenni stuðlabergsins að leiðarljósi. Einnig LED-pallaljós og ljóskastarar úr stáli og plexígleri.

Ljósberg hönnun er búin að vera í þróun í 5 ár þar sem markmiðið var að nýta íslenska stuðlabergið í útihúsgögn í bland við ryðfrítt stál og harðvið. Nú erum við komin með alla línuna í þessari hönnun og erum að sýna núna stól, skemil og blómapotta sem allt höfðar til íslenska stuðlabergsins. Einnig erum við með pallaljós og kastara úr ryðfríu rafpóleruðu stáli og plexíi. Þessi ljós eiga að þola mun meira hnjask og skemmdarverk en önnur ljós. Einnig er hægt að skipta um ledflögu.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/solgardur" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]