More selected projects

Leiðarvísir: Hvernig á að týnast

Isobel Grad & Benjamin Farrell 

Sýningarstaður
Sjóminjasafnið í Reykjavík
Grandagarði 8
101 Reykjavík

Opnunarhóf
24.03 | 16:00 - 17:00

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 17:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

Isobel og Benjamin taka höndum saman og samræma veggteppa-gerð eins og hún hefur þróast í Bandaríkjunum og hönnunareinkenni breskra sjófána. Verkið kannar möguleika þess að vera í senn glataður (á hafi úti) og hólpinn (heima hjá sér) með því að stefna saman gömlum hugmyndum og minningum um þægindi annarsvegar og hinsvegar nýju tungumáli, menningu og umhverfi.

Sýningarstjóraspjall
24.03. 16:00 - 17:00

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1483363048343019/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]