More selected projects

Hrafntinna — Brot úr náttúru

Hansina Jensdóttir

hansinajens

Sýningarstaður
Hannesarholt
Grundarstíg 10
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 18:00 - 21:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

Innblástur hönnunarinnar er skurðpunktur náttúrunnar og hins manngerða. Hrafninn, holdgervingur náttúrunnar þrífst í hinu manngerða og leitar í það sem glitrar, eins og mannskepnan.

Hrafninn sem er holdgervingur náttunnar og þrífst í hinu manngerða, leitar til þess sem glitrar jafnt og mannskepnan.  Þetta er túlkað í skúlptúrísku holdi, samblanda af því hvað er heima fyrir hrafninum, hreiðrið, grófleiki þess túlkaður í gerð efnisins og vinnslu, í samblandi við það sem glitrar.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="facebook.co" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]