More selected projects

Hannað/Hafnað

Hannað/Hafnað 

www.larusson.com
www.brandenburg.is

Sýningarstaður
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Tryggvagötu 17
101 Reykjavík
 

Opnunarhóf
23.03 | 20:00 - 22:00

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 22:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

Sýningarstjórar
Hörður Lárusson
Jón Ari Helgason

 

Það er ekki alltaf dans á rósum að vera hönnuður því oft er bestu hugmyndunum hafnað af viðskiptavininum. Hannað/Hafnað er sýning á tillögum grafískra hönnuða sem endað hafa í ruslinu.

Bak við allar góðar hugmyndir eru fullt af vondum hugmyndum. En líka slatti af frábærum hugmyndum sem er hafnað og líta aldrei dagsins ljós. Hannað/Hafnað er samansafn verka sem hönnuðurinn á erfitt með að sætta sig við að hafi verið hafnað. Sýningin samanstendur af ljósmyndum af hönnuðunum, sem eru paraðar saman við verkin … sem eru flest að sjást opinberlega í fyrsta sinn. 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/Hanna%C3%B0Hafna%C3%B0-760366727446914/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]