More selected projects

Fólkið frá postulínsverksmiðjunni

CULTURE.PL 

culture.pl

Sýningarstaður
Hannesarholt
Grundarstígur 10
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 18:00 - 21:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

 

Postulínsverksmiðjan Ćmielów í Póllandi hefur framleitt hágæða postulín frá 1838. Á sýningunni gefur að líta postulínsborðbúnað þar sem fingraför verkafólks verksmiðjunnar hafa verið gerð greinileg. Verkefnið sameinar mannfræði og hönnun og er styrkt af vísinda- og menntamálaráðuneyti Póllands. Sýningin stendur til 2. apríl. 

Sýningarstjórar eru Ewa Klekot og Arkadiusz Szwed

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1345782062182551/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]