More selected projects

FÍT 2017

Félag Íslenskra Teiknara – FÍT 

teiknarar.is

Sýningarstaður
Listsafn Reykjavíkur — Hafnarhús
Tryggvagötu 17
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 20:00

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 22:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

 

Félag íslenskra hönnuða stendur fyrir sýningu í Hafnarhúsinu í ár. Á sýningunni verða verk sem fengu viðurkenningu eða unnu til verðlauna á sautjándu hönnunarsamkeppni FÍT. Fyrir keppnina sendu grafískir hönnuðir og myndskreytar inn sín bestu verk sem unnin voru á árinu 2016. Á sýningunni má sjá gróskuna í grafískri hönnun á Íslandi í dag.

[unex_ce_button id="content_v5tnopfxm" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="http://www.facebook.com/events/589721314568702" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]