More selected projects

Element

Element 

eyjolfsson

Straumsvík –  RioTinto
220 Hafnarfirði

Opnunarhóf
22.03.  17:00

Opnunartímar
23.03.  16:00 - 22:00 
24.03.  16:00 - 22:00 
25.03.  11:00 - 17:00 
26.03.  13:00 - 17:00

Viðfangsefnið er ál í íslensku samhengi. Reynt er að upphefja efnið sjálft og eiginleika þess með sýningu á völdum hlutum sem sumir eru hannaðir að frumkvæði íslenskra hönnuða en aðrir af iðnaði fyrir iðnað, með notagildi að leiðarljósi. Einnig er hugað að tengingum efnisins við orku og landslag.

Sýningin miðar að því að varpa ljósi á ál í íslensku samhengi. Áhersla er lögð á að upphefja efnið sjálft og eiginleika þess en einnig er varpað ljósi á tengsl efnisins við samhengið sem það lifir í með áherslu á tengda atvinnustarfsemi, svo sem málmsteypuna Hellu, Arctic Trucks og orkuiðnaðinn en einnig tengdar auðlindir, svo sem rafmagn, vatn og náttúru Íslands. Sýningin, sem samanstendur af video-verkum, ljósmyndum og völdum nytjahlutum úr áli, miðar að því að vera með gott jafnvægi milli þess mannlega, hversdagslega og þess ljóðræna. Sýningarstjórn er í höndum Eyjolfsson. 

Garðar Eyjólfsson verður með leiðsögn um sýninguna kl 14. laugardaginn 25. mars.

 

 

 

 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/420067121659199/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]