More selected projects

Eldur án loga

Sallamaaria Koski 

www.sallamaaria.com

Sýningarstaður
Gamla Landsímahúsið
við Austurvöll
Thorvaldsensstræti 6
101 Reykjavík

Opnunarhóf
22.03 | 19:00 - 20:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 18:00
24.03 | 11:00 - 18:00
25.03 | 11:00 - 18:00
26.03 | 11:00 - 17:00

 

Markmið listamannsins er að kveikja í fólki í hugmyndafræðilegum skilningi. Verma ímyndunaraflið svo það brenni á því að gera eitthvað nýtt. Verkefnið er hluti af stærra verkefni sem snýr að endurbótum á yfirgefnu sveitabýli á landsbyggðinni.

 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1868083820075047/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]