More selected projects

Blæti

Blæti 

blæti

Sýningarstaður
Bazaar Oddsson
Hringbraut 121
101 Reykjavík

Viðburður
24.03 | 18:00 - 00:00

 

 

 

Blæti er meira en 400 blaðsíðna, tímarit um myndlist, ljósmyndun, tísku og bókmenntir með greinum og viðtölum eftir fjölda íslenskra listamanna. Stefnan er að gefa tímaritið út árlega og að hver útgáfa standi sem sjálfstætt listaverk. Að blaðinu standa ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir, hönnuðurinn og stílistinn Erna Bergmann, grafíski hönnuðurinn Helga Dögg Ólafsdóttir og Sigrún Edda Eðvarsdóttir blaðamaður.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/281476815613698/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]