More selected projects

Áður óútgefið

And Anti Matter 

andantimatter.net

Sýningarstaður
Kórall sf. — Kolbursta verksmiðja
Vesturgata 55
101 Reykjavík

Opnunarhóf
24.03. 17:30 - 20:00

Opnunartímar
24.03. 17:30 - 20:00
25.03. 13:00 - 16:00
26.03. 13:00 - 16:00

Þátttakendur
Baldur Björnsson
Þórey Björk Halldórsdóttir

And Anti Matter sýnir fyrstu vörulínu tvíeykisins Baldurs og Þóreyjar Bjarkar. Hlutir sem áður voru gefnir út undir öðrum formerkjum eru nú höggmyndir til heimilisnota, þar sem þyngd og harka iðnaðar mætir léttleika lita og ljóss. Sýningin sameinar ólík sérsvið tvíeykisins; hönnun, myndlist og hljóð.

Skúlptúrískir nytjahlutir kallast á við gólfið sem þeir hvíla á. Þeir teygja sig eins og teikning út í rýmið, framandi en þó heimakomnir. Hljóðverk sem sérstaklega er unnið fyrir sýninguna blandast óvænt venjubundnum hljóðum verksmiðjunnar.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/1867967483478866/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]